top of page
Um okkur


Mánar ehf. er öflugt þjónustufyrirtæki sem sér um dagleg þrif fyrir fyrirtæki, húsfélög og stofnanir ásamt ýmsum öðrum þjónustu þáttum.
Við leggjum okkur fram að vera í fremsta flokki í þjónustu og gæðum og stöndum stolt við gildið okkar "Þjónusta alla leið".
Hjá Mánum starfar fjölbreyttur og samheldin hópur við fjölbreytt verkefni og stækkar ört í hópnum.
Fólk er fólk, sama af hvaða uppruna það er og komum við fram við alla eins og við viljum að komið sé fram við okkur. Við nýtum okkur aldrei starfsmannaleigur og er því allt okkar fólk starfsmenn Mána. Við leggjum okkur fram við að skapa starfsmönnum okkar gott umhverfi að starfa í.
bottom of page