IMG_0855.jpeg

Hvernig getum við
þjónustað þig?

Manar ehf. vilja þjónusta þig eftir þínum þörfum.

Fáðu ráðgjöf hjá okkur og við setjum saman þá þjónustuþætti sem hentar þínu fyrirtæki eða húsfélagi.  

Handshake

Viðskiptavinir okkar

"Við hjá GKG höfum nýtt okkur þjónustu Mána frá því við opnuðum Íþróttamiðstöðina okkar árið 2016. Bæði GKG og Mánar hafa stækkað töluvert á þessum árum en það hefur á engan hátt komið niður á þjónustunni. Starfsfólk Mána er samviskusamt, sýnir frumkvæði og það er lítil starfsmannavelta hjá þeim þannig að við erum farin að upplifa starfsfólk Mána sem samstarfsfélaga okkar. Við gefum því Mánum bestu einkunn fyrir þeirra störf hjá okkur". 

GKG logo 2015 án bakgrunns.png

Agnar Már Jónsson Framkvæmdastjóri GKG

Um okkur

Fitness Team
Hvítt án bakgrunn _rétt_ copy.png

​Mánar ehf. er öflugt þjónustufyrirtæki  sem sér um dagleg þrif fyrir fyrirtæki, húsfélög og stofnanir ásamt ýmsum öðrum þjónustu þáttum. 

 

Við leggjum okkur fram að vera í fremsta flokki í þjónustu og gæðum og stöndum stolt við gildið okkar "Þjónusta alla leið". 
Hjá Mánum starfar fjölbreyttur og samheldin hópur við fjölbreytt verkefni og stækkar ört í hópnum.

Fólk er fólk, sama af hvaða uppruna það er og komum við fram við alla eins og við viljum að komið sé fram við okkur.  Við nýtum okkur aldrei starfsmannaleigur og er því allt okkar fólk starfsmenn Mána.  Við leggjum okkur fram við að skapa starfsmönnum okkar gott umhverfi að starfa í.

Blurred Busines People

Teymið okkar

Hjá Mánum starfar fjölbreyttur og samheldin hópur við fjölbreytt verkefni og stækkar ört í hópnum.