top of page

Djúp og teppahreinsun
 

Húsfélag .jpg


Mánar bjóða upp á tilfallandi hreingerningu af ýmsu tagi fyrir fyrirtæki, einstaklinga og stofnanir.
 

Djúphreinsun, mottuhreinsun fyrir einstaklinga er inná Castus.is

Fyrirtæki

Heilbrigði umfram allt

Teppalögð gólf verða sí vinsælli þegar kemur að skrifstofu- og atvinnuhúsnæði.  Hrein teppi auka loftgæði sem skilar sér í betra starfsumhverfi.  Svo ekki sé talað um heilbrigt útlit vinnustaðarins.

Mánar býður fyrirtækum úrvals þjónustu á hagstæðu verði og vinnum verkið á þeim tíma sem hentar hverju fyrirtæki fyrir sig.

Það kostar ekkert að fá ráðgjöf og verðhugmynd.  Tökum vel á móti erindi þínu.

Húsfélög

Stigagangurinn er forstofan að heimili þínu 

Stigagangar eru svæði sem mikið er gangið um og þrátt fyrir reglubundin þrif safnast óhreinindi í teppin til lengri og skemmri tíma.  Nauðsynlegt er því að fá dýpri þrif reglulega.

Mánar býður húsfélögum teppahreinsun á góðum kjörum allt árið og biðtími eftir þjónustunni er almennt stuttur.

Þörfin er misjöfn á hverjum stað og taka þarf tillit til ýmissa þátta eins og stærð, íbúafjölda, tíma frá síðustu hreinsun o.s.frv.

Eftir samtal við ráðgjafa okkar færðu hagstætt tilboð sem sniðið er að þörfum þíns húsfélags.

IMG_0840.jpeg
Carpet Vacuum
Vaccum Cleaner

Þjónusta 

Við leggjum okkur alla fram við að þjónusta viðskiptavinni okkar og stöndum stolt við slagorð okkar "Þjónusta alla leið"

bottom of page