
6+ ára reynsla
Fyrirtækjaþjónusta
Frá stofnun Mána hefur fyrirtækið vaxið hratt á fyrirtækjasviði og þjónustum við mörg öflug og stór fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu.
Við viljum bæta ykkur í viðskiptavinahópinn okkar sem er samansettur af mjög ánægðum viðskiptavinum þar sem við leggjum mikið upp úr góðum vinnubrögðum, góðri þjónustu ásamt reglulegu eftirliti með þrifum.
Ræsting í fyrirtækjum á Íslandi er ábótavant á mörgum stöðum og hefur það áhrif bæði á starfsfólk og viðskiptavini. Hreint fyrirtæki er heilbrigt fyrirtæki og er mikilvægt að vanmeta ekki þörfina þegar kemur að ræstingu.
Fyrirtækjaþrif geta verið fjölbreytt. Reglubundin ræsting, árstíðabundin alþrif og þrif á flóknum rýmum eru helstu dæmi um tegund ræstingar sem viðskiptavinir leitast eftir.
Við aðlögum okkur að ykkar þörfum og markmið er að viðskiptavinir upplifi okkur sem framúrskarandi ræstingafyrirtæki.