top of page

Gildin okkar
Traust
Hreinlæti
Gleði
Þjónusta
Við kappkostum að veita áreiðanlega og góða þjónustu og það er mikilvægt fyrir okkur að skapa traust milli okkar og viðskiptavina okkar.
Hreint umhverfi skiptir alla máli, hvort sem um er að ræða heimilið, stigaganginn eða fyrirtækið. Mánar vilja hafa hreinleitið í fyrirrúmi fyrir viðskiptavini sína.
Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að starfsfólk okkar sé alltaf ánægð í starfi og að viðskiptavinir okkar geti notið þjónustu okkar og viðskipta.
Við leitumst við að veita alltaf bestu þjónustuna sem völ er á.
Þjónusta alla leið er slagorð okkar og við stöndum við það.
bottom of page