

Hjólhýsi og húsbílar
Hvort sem þú ert að koma beint úr fríi, taka hýsið úr geymslu eða að undirbúa það fyrir vetrargeymslu, mælum við með því að koma með hýsið til okkar í dekur meðferð.
Við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu sen við sérsníðum að þínum þörfum.
S - < 7 metrar
M - 7-9 metrar
L - 9-11 metrar
Xl - Tilboð
Utan
-
Þrifið og létt bón
Almenn Innan þrif
-
Þurrkað af flötum fletum
-
Vaskur og blöndunartæki pússuð
-
Rúm ryksuguð
-
Gólf ryksuguð og skúruð
-
Salerni þrifið
Almenni pakkinn
Utan
-
Þrifið og handbónað
-
RainX á rúður
Lúxus innan þrif
-
Þurrkað af flötum fletum
-
Vaskur og blöndunartæki pússuð
-
Rúm ryksuguð
-
Gólf ryksuguð og skúruð
-
Salerni þrifið
-
Þurrkað af öllum fletum
-
Þrifið innan í öllum skápum
-
Skipt á rúmum
-
Gardínur þrifnar
-
Djúphreinsun á dýnum
-
Djúphreinsun á mottum
*verð eru til viðmiðunar og er möguleiki á hækkun ef hýsið er í slæmu ástandi