Faseignaumsjón
minni Húsfélaga

Mánar bjóða upp á tilfallandi hreingerningu af ýmsu tagi fyrir fyrirtæki, einstaklinga og stofnanir.

Sorpgeymslu / Stigahúsa umsjón.
Lítil og meðalstór húsfélög eru að eiga við breytt umhverfi eftir að nýtt sorpflokkunarkerfi var innleitt hér á landi. Mánar koma því þar sterkt inn með nýja þjónustu sem felur í sér heildarumsjón sorprýma og stigahúsa.
Slík þjónusta er fljót að borga sig með sparnaði á hita, lengri endingu á læsingum og fyrirhöfn og tíma íbúa ásamt þeim kostnaði sem því fylgir ef ekki sorp er ekki flokkað rétt.
Fyrir stærri húsfélög er bent á Húsvöslu / fasteignaumsjón
Innifalið
Sorpgeymsla - Þjónustuleið 1
Vikulega
-
Flokkun yfirfarin
-
Rusl sópað og tekið af gólfi
-
Gólf létt skúrað mánaðarlega
-
Fyllt á ilmúða
-
Létt flugueitrun
Stigahús- Þjónustuleið 2
Mánaðarlega
-
Ofnar stilltir
-
Peruskipti (ekki hærra en þriggja þrepa trappa)
-
Læsingar smurðar
Auka þjónusta sem rukkað er sér
-
Ilmur og Ilmtæki
-
Perur
-
Batterí
-
Verulegar vanefndir eru á flokkun
Fyrir stærri húsfélög er bent á Húsvöslu / fasteignaumsjón
Viðmiðunarverð
4-7 íbúðir
Þjónustuleið 1. - 19.900 á mánuði með vsk
Þjónustuleið 2. - 6.900 á mánuði með vsk
Þjónustuleið 1&2. - 23.300 á mánuði með vsk
8-12 íbúðir
Þjónustuleið 1 - 22.900 á mánuði með vsk
Þjónustuleið 2 - 8.900 á mánuði með vsk
Þjónustuleið 1&2. - 27.800 á mánuði með vsk
13-20 íbúðir
Þjónustuleið 1 - 25.900 á mánuði með vsk
Þjónustuleið 2 - 10.900 á mánuði með vsk
Þjónustuleið 1&2. - 32.300 á mánuði með vsk
21-? íbúðir
Tilboð
*Verð miðast við eina ruslageymslu,
hafið samband fyrir samliggjandi húsfélög með margar sorpgeymslur
Fyrir stærri húsfélög er bent á Húsvöslu / fasteignaumsjón



Þjónusta
Við leggjum okkur alla fram við að þjónusta viðskiptavinni okkar og stöndum stolt við slagorð okkar "Þjónusta alla leið"