top of page

Húsfélagaþjónusta

Fyrir húsfélög  er utanumhald yfir marga tengiliði oft erfitt og tímafrekt. 
Við hjá Mánum í Gylfaflöt sjáum um öll þessi verkefni fyrir þig. 

Þú hringir bara í eitt númer.
 

Við sjáum um:

  • Reglubundin þrif á sameign

  • Dýpri þrif á ákveðnum svæðum

  • Þrif bílakjallara og geymslurýma

  • Árstíðarbundin þrif

  • Þrif eftir framkvæmdir

  • Teppaumhirðu og mottur

 

Við lengjum listann jafnt og þétt eftir þínum þörfum.

​Algengast er að sameign húsfélaga sé þrifin einu sinni í viku og eru geymslugangar og önnur rými þrifin mánaðarlega.
​Allt fer þetta þó eftir stærð og fjölda íbúa og aðlögum við okkur að þörfum og óskum hvers og eins húsfélags.
Lágmarks þjónusta er vikuleg þrif.

bottom of page