top of page

Mánar flytja!

Mánar

1. des. 2020

Í Gylfaflöt 17 Grafarvogi

Í nóvember fluttu Mánar ehf. höfuðstöðvar sínar frá Norðlingabraut á Norðlingaholti yfir í Grafarvoginn að Gylfaflöt 17. Mánar ehf. voru að stækka á miklum hraða og tími var kominn á stærra húsnæði. Nú er skrifstofa Mána, Mánabón og öll djúphreinsiþjónusta fyrirtækisins undir sama þaki.

bottom of page