top of page

Mánar styrkja mottumars

Mánar

31. mar. 2021

Sokkapar fylgir hverri mottuhreinsun

Mánar vilja ávallt láta gott af sér leiða og taka þátt í að sinna samfélagslegri ábyrgð. Mánar ákváðu því að taka þátt í mottumars gleðinni og styrkja krabbameinsfélagið. Mánar gáfu mottumars sokkapar með hverri mottuhreinsun Castus, en einnig voru sokkarnir til sölu í móttökunni okkar. Mottuhreinsunin var í fullum gangi í mars og sokkarnir fóru jafnóðum út úr húsi og til góðra viðskiptavina. 

bottom of page