top of page
Sótthreinsun

Mánar bjóða upp á sótthreinsun fyrir fyrirtæki, húsfélög og einstaklinga. Þjónustuna má bæði nýta sem fyrirbyggjandi aðgerð og eins ef grunur eða staðfesting er á að smitandi bakteríur eða veirur hafi gert sig heimakomnar á svæðinu.
Snögg viðbrögð
Við setjum ávalt sótthreinsiverkefni í forgang hjá okkur
Allt á einum stað
Ræsting, húsvarsla, Sláttur
Viðskiptavinir sem eru í viðskiptum hjá Mánum með aðra þjónustuþætti fá ávalt besta verðið



Þjónusta
Við leggjum okkur alla fram við að þjónusta viðskiptavinni okkar og stöndum stolt við slagorð okkar "Þjónusta alla leið"
bottom of page