top of page

Þakrennu
-hreinsun

Þakrennuhreinsun.jpeg


Mánar bjóða upp á tilfallandi hreingerningu af ýmsu tagi fyrir fyrirtæki, einstaklinga og stofnanir.
 

Þakrennuhreinsun 

 

það er Nauðsynlegt að hreinsa úr þakrennum

Stíflaðar þakrennur geta valdið ýmsum skemmdum, til dæmis er vatnstjón vegna stíflaðra niðurfalla nokkuð algengt. Skynsamlegt er að fylgjast með rennunum og hreinsa sölnað lauf og annað rusl úr þeim a.m.k. einu sinni til tvisvar á ári. Vert er að hafa í huga að húseigandi ber sjálfur ábyrgð á tjóni sem hlýst af stífluðum þakrennum eða niðurföllum.

Það fylgja enginn óhreinindi þegar við hreinsum þakrennunar hjá ykkur þar sem við notum Skyvac ryksugur og öllum úrgangi er fargað af okkur.

Fáðu tilboð

Við þjónustum einbýli, raðhús og fjölbýlishús upp að 3 hæðum.

Fall Foliage
Cleaning Services

Þjónusta 

Við leggjum okkur alla fram við að þjónusta viðskiptavinni okkar og stöndum stolt við slagorð okkar "Þjónusta alla leið"

bottom of page